Wednesday Aug 09, 2023

12. Casey Anthony - Fyrri hluti

Mál vikunar er málið hennar Caylee Anthony, nafn sem flestir Bandaríkjamenn þekkja. Hún var að verða 3 ára þegar hún hvarf sporlaust en enginn tilkynnti það til yfirvalda fyrr en eftir 31 dag. Málið hefur verið umtalað seinustu ár og vegna viðbragða móður Caylee. Þetta er sagan af Casey Anthony.

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125